Fimmtán ára listamaður í Þorlákshöfn slær í gegn
Þrátt fyrir að vera aðeins fimmtán ára hefur Birgitta Björt Rúnarsdóttir í Þorlákshöfn opnað sína fyrstu málverkasýningu. Á sýningunni eru tuttugu myndir, sem seldust upp á fyrsta klukkutímanum.
Þrátt fyrir að vera aðeins fimmtán ára hefur Birgitta Björt Rúnarsdóttir í Þorlákshöfn opnað sína fyrstu málverkasýningu. Á sýningunni eru tuttugu myndir, sem seldust upp á fyrsta klukkutímanum.