Strákarnir mættir til Póllands

Strákarnir okkar færðu sig um set í dag og eru nú lentir í Póllandi. Nú eru aðeins tveir dagar í mikilvægasta landsleik karlalandsliðsins í mörg ár.

251
01:35

Næst í spilun: Landslið karla í fótbolta

Vinsælt í flokknum Landslið karla í fótbolta