RAX Augnablik - Kýrin þrjóska í Mykinesi
Ljósmyndarinn Ragnar Axelsson segir að Færeyjar séu einn af sínum uppáhalds stöðum og að þar sé besta fólk í heiminum, Í þessum þætti segir hann frá eftirminnilegri ferð til Mykines.
Ljósmyndarinn Ragnar Axelsson segir að Færeyjar séu einn af sínum uppáhalds stöðum og að þar sé besta fólk í heiminum, Í þessum þætti segir hann frá eftirminnilegri ferð til Mykines.