Þór Þorlákshöfn með fimm erlenda leikmenn
Þór Þorlákshöfn samdi í sumar við Spánverjann Pablo Hernández á grundvelli svara KKÍ þess efnis að hann væri undanþeginn því að vera talinn erlendur leikmaður í Subway deild karla.
Þór Þorlákshöfn samdi í sumar við Spánverjann Pablo Hernández á grundvelli svara KKÍ þess efnis að hann væri undanþeginn því að vera talinn erlendur leikmaður í Subway deild karla.