Eitt glæsilegasta jólahúsið á Suðurlandi

Eitt glæsilegasta jólahúsið á Suðurlandi og þó víðar væri leitað stendur við þjóðveg númer eitt í gegnum Selfoss. Húsið hefur verið myndað í bak og fyrir en eigendur þess hafa marg neitað að taka á móti verðlaunum fyrir skreytingarnar.

2416
01:11

Vinsælt í flokknum Fréttir