Gátu ekki annað en fellt björninn

Hvítabjörn, sem kom á land á Höfðaströnd í Jökulfjörðum var felldur á fjórða tímanum. Hann fannst skammt frá sumarhúsi, þar sem kona á níræðisaldri, sem tilkynnti um hann, dvaldi einsömul.

61
01:15

Vinsælt í flokknum Fréttir