„Hefði verið gríðar­lega erfitt að yfir­gefa liðið“

Ingvar Þór Guðjónsson hefur verið ráðinn þjálfari Hauka í Subway deild kvenna í körfubolta á nýjan leik. Hann tekur við starfinu af Bjarna Magnússyni sem þurfti að láta af störfum af heilsufarslegum ástæðum.

271
02:30

Vinsælt í flokknum Körfubolti