Ísland í dag - „Ég kunni ekki að tækla sorgina“

Sylvía Hall missti föður sinn þegar hún var aðeins 15 ára gömul. Hafði ekki hugmynd um hvernig hún ætti að bregðast við og hefði vel viljað heyra frá fólki í sömu stöðu. Hún ákvað að loka á tilfinningar sínar, kláraði Versló og er nú í lögfræði. Í dag er hún byrjuð að vinna úr sínum málum og er að fara af stað með hlaðvarp um sorgina þar sem heyra má sögu fólks sem tekist hefur á við sorgina með ólíkum hætti.

7474
11:45

Vinsælt í flokknum Ísland í dag