Komum í Kvennaathvarfið fjölgar

Komum í Kvennaathvarfið fjölgaði mikið milli áranna 2021 og 2022, þetta sýnir komandi ársskýrsla athvarfsins. Framkvæmdastýra segir að margar ástæður geti skýrt aukninguna, ein sé aukin þekking almennings á starfseminni.

538
02:12

Vinsælt í flokknum Fréttir