Þingmaður í baráttu við storminn

Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir þingmaður Framsóknarflokksins skellti sér út í óveðrið til að gæta að ruslafötunum. Eiginmaður hennar náði þessu myndbandi af henni í storminum í Borgarbyggð.

47717
00:20

Vinsælt í flokknum Fréttir