Fleiri íbúðir á almennan leigumarkað

Um fimm til sex hundruð íbúðir á höfuðborgarsvæðinu sem hingað til hafa verið í skammtímaleigu, gætu bæst við almennan leigumarkað, sem gæti leitt til lækkunar leiguverðs. Hætt er við því að húsnæðisskortur skapist á næstu árum ef samdráttur í byggingariðnaði verður of mikill.

199
01:49

Vinsælt í flokknum Fréttir