Bændur mótmæla vindmyllugarði á Suðurlandi

Bændur í Skeiða- og Gnúpverjahreppi mótmæltu fyrirhugaðri uppbyggingu vindmyllugarðs harðlega á kynningarfundi í byrjun vikunnar. Þýska orkufyrirtækið WPD hyggst reisa tuttugu og fimm vindmyllur á landi Skáldabúða.

781
01:21

Vinsælt í flokknum Fréttir