Þurfti að yfirgefa heimili sitt vegna snjóflóðahættu

Íbúi á Patreksfirði sem yfirgefa þurfti heimili sitt í skyndi vegna snjóflóðahættu í morgun segir bæinn hálflamaðan. Björgunarsveitir aka börnum í skóla og framlínustarfsfólki til vinnu.

3457
02:05

Vinsælt í flokknum Fréttir