Stjórnarandstaðan telur fátt stuðla að hjöðnun verðbólgu

Stjórnarandstaðan telur fátt í fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar stuðla að hjöðnun verðbólgu og lækkun vaxta. Þá gagnrýna margir að afnema eigi heimild til að nýta séreignarsparnað til að greiða niður húsnæðislán.

213
04:47

Vinsælt í flokknum Fréttir