Besti árangur frá upphafi

Íslenska kvennalandsliðið í handbolta skipað leikmönnum tuttugu ára og yngri endaði í 7.sæti á HM í Norður-Makedóníu. Þetta varð ljóst eftir sigur liðsins í leik gegn Sviss í morgun og er um að ræða besta árangur hjá kvennalandsliði Íslands í handbolta á stórmóti frá upphafi.

16
00:18

Vinsælt í flokknum Handbolti