Kominn tími til að bretta upp ermar og gera upp skuld
Svandís Svavarsdóttir innviðaráðherra segir algera samstöðu ríkja um samgöngusáttmálann innan ríkisstjórnarinnar og kannast ekki við að kostnaður við hann hafi tvöfaldast, eins og sumir hafi fullyrt en umfang sáttmálans hafi aukist.