Hanna Þóra og ketó waldorf salatið hans Rúdolfs

Það er algjör óþarfi að neita sér um ljúffengt og sætt meðlæti þó ketó lífsstíllinn sé í hávegum hafður. Ketó útgáfan af hinu klassíska waldorf salati heitir Rúdolf salat á heimili Hönnu Þóru.

2535
04:15

Vinsælt í flokknum Lífið er ljúffengt