Óðinn Þór kveður Olís deildina sem besti leikmaður tímabilsins
Lokahóf HSÍ fór fram í Minigarðinum í dag þar sem að veitt voru verðlaun fyrir frammistöðuna í vetur, Óðinn Þór Ríkharðsson kveður Olís deildina sem besti leikmaður tímabilsins.
Lokahóf HSÍ fór fram í Minigarðinum í dag þar sem að veitt voru verðlaun fyrir frammistöðuna í vetur, Óðinn Þór Ríkharðsson kveður Olís deildina sem besti leikmaður tímabilsins.