Önnur tilraun til að fella vindmylluna í Þykkvabæ

Sprengjusveit Landhelgisgæslunnar hlóð talsvert meira af sprengiefni utan á vindmyllu í Þykkvabæ í annarri tilraun. Stefnt er á að fella vindmylluna en hún eyðilagðist í bruna um áramótin.

5509
00:33

Vinsælt í flokknum Fréttir