,,Við verðum að viðhalda sveitastemmingunni," segir bílasali á Selfossi

,,Við verðum að viðhalda sveitastemmingunni," segir bílasali á Selfossi og aðdáandi dráttarvéla en hann fer meira og minna allar sínar ferðir á Massey Ferguson. Bílasalinn segir ökumenn mjög tillitssama þegar hann er á ferðinni.

2702
01:46

Vinsælt í flokknum Fréttir