Þrjár þotur í lúxusflugi fyrir forríka ferðamenn

Loftleiðir, dótturfélag Icelandair Group, er komið með þrjár þotur sem eingöngu sinna lúxusflugi með forríka ferðamenn. Dæmigerð þriggja vikna hnattferð kostar 25 milljónir króna á mann en þá er líka allt innifalið.

5432
02:09

Vinsælt í flokknum Fréttir