Körfuboltakvöld - Hvað á KR að gera við Nimrod?
Nimrod Hilliard er Bandaríkjamaðurinn í liði KR í Bónus-deildinni í körfubolta. Hann hefur glímt talsvert við meiðsli en hefur KR efni á því að vera að pæla í hvort að Nimrod verði heill út tímabilið? Því reyndu sérfræðingarnir að svara í Körfuboltakvöldi.