Íslandsmeistari í brauðtertugerð 2022

Hún er ekki lengi að hrista brauðtertur fram úr erminni, hvort sem þær eru með rækjum, skinku, laxi eða einhverju allt öðru. Hér erum við að tala um Íslandsmeistarann í brauðtertugerð sem Magnús Hlynur hitti á Ísafirði.

3340
01:50

Vinsælt í flokknum Fréttir