Þorgerður Katrín telur umræðu um gjaldeyrismál aldrei hafa verið brýnni

Þingflokkur Viðreisnar hefur lagt fram þingsályktunartillögur um endurupptöku aðildarviðræðna við Evrópusambandið og samstarf í gjaldeyrismálum. Formaður Viðreisnar segir þjóðina eiga að fá að ákveða næstu skref í þjóðaratkvæðagreiðslu.

530
01:41

Vinsælt í flokknum Fréttir