Önduðu ekki léttar fyrr en við lendingu á Íslandi

Petra Sigurðardóttir, Hallur Halldórsson, Guðríður Egilsdóttir og Guðmundur Bjarnar voru fegin að vera komin heim frá Ísrael þegar fréttastofa náði af þeim tali á Keflavíkurflugvelli árla morguns 10. október 2023. Þau voru þá nýkomin heim með sérstöku flugi íslenskra stjórnvalda frá Jórdaníu.

12436
02:34

Vinsælt í flokknum Fréttir