Berdreymi - sýnishorn 2

Ný stikla úr kvikmyndinni Berdreymi inniheldur lag Þórunnar Antoníu Too Late. Myndin, sem er eftir Guðmund Arnar Guðmundsson segir frá Adda, unglingsstrák í Reykjavík sem alinn er upp af móður með skyggnigáfu. Einn daginn ákveður Addi að taka eineltisfórnarlamb undir sinn verndarvæng og inn í vinahóp slagsmálahunda.

340
01:21

Næst í spilun: Íslenskar kvikmyndir

Vinsælt í flokknum Íslenskar kvikmyndir