Þakkaði starfsfólki HS veitna og fékk sér fiskibollur
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra ávarpaði starfsfólk HS veitna þar sem það gæddi sér á fiskibollum í hádegismat. Katrín nýtti tækifærið og fékk sér fiskibollur.
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra ávarpaði starfsfólk HS veitna þar sem það gæddi sér á fiskibollum í hádegismat. Katrín nýtti tækifærið og fékk sér fiskibollur.