„Þessi takki sem allir halda að Valur sé að fara kveikja á er ekki til“

„Ekkert lið hefur verið betra en Valur í því að taka inn leikmenn, hver sem það er og hversu góðir sem þeir eru,“ sagði Pavel Ermolinskij, sérfræðingur Körfuboltakvölds.

293
04:07

Vinsælt í flokknum Körfuboltakvöld