Allt heitt vatn til húshitunar á Suðurnesjum kemur úr Svartsengi
Kristinn Harðarson, framkvæmdarstjóri frá HS Orku ræðir virkjunina í Svartsengi þar sem óttast er að gjósi í ljósi skjálftavirkni á svæðinu.
Kristinn Harðarson, framkvæmdarstjóri frá HS Orku ræðir virkjunina í Svartsengi þar sem óttast er að gjósi í ljósi skjálftavirkni á svæðinu.