170 konur kepptu í gryfjubolta

Styrktarmót Gryfjuboltakvenna fór fram í Víkinni í dag. 14 lið frá höfuðborgarsvæðinu mættust í þeirri von um að hreppa farandsbikarinn! Með mótinu vildu þær líka vekja athygli á og hvetja fólk til þess að styrkja Gleym mér ei styrktarfélag.

296
00:46

Vinsælt í flokknum Fréttir