Hera Björk sigurvegari Söngvakeppni sjónvarpsins

Söngkonan Hera Björk er sigurvegari Söngvakeppni sjónvarpsins í ár, með lagið Scared of Heights. Hera hafði betur í tveggja manna einvígi gegn palestínska tónlistarmanninum Bashar Murad með lagið Wild West.

86
01:14

Vinsælt í flokknum Fréttir