Kennarar samþykktu innanhússtillögu

Kennarar samþykktu nú síðdegis miðlunartillögu ríkissáttasemjara í kjaradeilu kennara og ríkis og sveitarfélaga sem var lögð fram til þess að reyna að afstýra umfangsmiklum verkfallsaðgerðum í fyrramálið. Samninganefndir ríkis og sveitarfélaga hafa til tíu í kvöld til að samþykkja eða hafna tillögunni.

10
02:31

Vinsælt í flokknum Fréttir