Ofbeldið og útskúfunin innan Votta Jehóva

Engin úrræði eru til staðar fyrir fólk sem hættir í sértrúarsöfnuðum og segja fyrrverandi meðlimir að mikil þörf sé á slíku til að vinna úr ofbeldinu. Þingmaður segir skorta eftirlit með starfsemi trúarhreyfinga og tími sé kominn til að afnema sóknargjöld ríkisins.

3497
02:53

Vinsælt í flokknum Fréttir