Segir alvarlegt ef smit af skæðu fuglaflensuafbrigði berst inn á alifuglabú

Yfirdýralæknir segir alvarlegt ef smit af skæðu fuglaflensuafbrigði berst inn á alifuglabú. Veiran getur drepið fugla á tveimur dögum. Heimilishænsn eru fyrstu heimilisdýrin sem hafa greinst með veiruna hér.

508
01:35

Vinsælt í flokknum Fréttir