„Vil ekki vera með eftirsjá eftir ferilinn“

Stökkvararnir Daníel Ingi Egilsson og Irma Gunnarsdóttir hefja fljótlega þjálfun hjá hinum reynslumikla Yannick Tregaro og taka skrefið í atvinnumennskuna. Daníel hvetur fólk til að elta drauma sína líkt og hann geri núna og aldrei gefast upp.

200
02:19

Vinsælt í flokknum Sport