Fólk eins og við - Davíð Þór Jónsson

Fólk eins og við er fjögurra þátta heimildarþáttaröð um heimilisleysi á Íslandi og nýja nálgun stjórnvalda í vímuefnamálum. Í þessum þætti fylgjum við Davíð Þór Jónssyni. Þættirnir eru sýndir á Stöð 2 á sunnudagskvöldum og á Vísi á mánudögum.

43281
33:45

Vinsælt í flokknum Fólk eins og við