Fólk eins og við - Ragnar Erling Hermannsson

Fólk eins og við er fjögurra þátta heimildarþáttaröð um heimilisleysi á Íslandi og nýja nálgun stjórnvalda í vímuefnamálum. Í þessum þætti fylgjum við Ragnari Erling Hermannssyni.

12631
34:51

Vinsælt í flokknum Fólk eins og við