Sauðburður er hafinn á nokkrum bæjum á Suðurlandi

Sauðburður er hafinn á nokkrum bæjum á Suðurlandi því nokkur fyrirmáls lömb hafa komið þar í heiminn. Í Fljótshlíð eru lömb komin á allavega þremur bæjum, sem þykir mjög snemmt.

1337
01:25

Vinsælt í flokknum Fréttir