Ný sprunga opnast

Ný sprunga opnaðist rétt norðan byggðarinnar við Efrahóp í Grindavík um klukkan 12:06 í dag. Áður hafði sprunga opnast norðan varnargarðanna skömmu fyrir klukkan átta í morgun.

21719
05:02

Vinsælt í flokknum Fréttir