Vinna að risastórri eftirlíkingu af Iceland air flugvél úr Legó

Tveir átján og nítján ára legómeistarar vinna nú hörðum höndum að því að klára risastóra eftirlíkingu af Icelandair flugvél, sem fær að líta dagsins ljós á næstu dögum. Þeir segja verkefnið vissulega hafa tekið á þolinmæðina en eru vonum kátir með afraksturinn.

2064
02:08

Vinsælt í flokknum Fréttir