Dansandi skólastjóri í Þorlákshöfn

Dans hefur verið kenndur í Grunnskólanum í Þorlákshöfn í tuttugu ár og finnst nemendum danstímarnir eitt það skemmtilegasta við skólastarfið. Foreldrar fá svo að sjá afrakstur vetrarins á danssýningu í íþróttahúsinu. Skólastjórinn er engin undantekning frá danskennslunni.

1875
02:06

Vinsælt í flokknum Fréttir