Þúsund heimili verða beðin um að taka þátt í rannsókn á umfangi matasóunar á næstunni
Þúsund heimili verða beðin um að taka þátt í rannsókn á umfangi matasóunar á næstunni. Sérfræðingur hjá Umhverfisstofnun segir þátttöku auðvelda en nauðsynlega svo hægt sé að nýta niðurstöður til að skerpa á aðgerðum í matarsóunarmálum.