Alþjóðasamfélagið máttlaust
Þingmaður Viðreisnar segir umhugsunarefni hvað alþjóðasamfélagið væri máttlaust gagnvart hryllingnum á Gaza. Þar væri búið að drepa tugi þúsunda og eyðileggja alla innviði. Nú síðast hefðu rúmlega tvö hundruð manns fallið þegar Ísraelsher frelsaði fjóra gísla Hamas samtakanna.