Gekk vel að slökkva við Hallgerðargötu

Engin slys urðu á fólki þegar eldur kom upp í íbúð við Hallgerðargötu í Reykjavík um hádegisbil, en umtalsverður viðbúnaður lögreglu og slökkviliðs var vegna brunans.

88
00:57

Vinsælt í flokknum Fréttir