Hnúfubakur í Hafnarfjarðarhöfn
Hnúfubakar hafa haldið til í Hafnarfjarðarhöfn að undanförnu. Myndband sem tekið var fyrr í kvöld sýnir vel hversu langt inn í höfnina hvalirnir leita.
Hnúfubakar hafa haldið til í Hafnarfjarðarhöfn að undanförnu. Myndband sem tekið var fyrr í kvöld sýnir vel hversu langt inn í höfnina hvalirnir leita.