Einkalífið snýr aftur á Vísi og Stöð 2 Maraþon
Spjallþátturinn Einkalífið snýr aftur á Vísi og Stöð 2 Maraþon í þessari viku. Í þáttunum ræðir Stefán Árni Pálsson við áhugaverða viðmælendur sem allir eiga það sameiginlegt að hafa náð langt á sínu sviði.