Meðlimir viðriðnir hatursglæpi og jafnvel grunaðir um morð

Utanríkisráðuneyti Bandaríkjanna hefur formlega skilgreint nýnasistasamtökin Norðurvígi, sem meðal annars eru starfrækt hér á landi, sem hryðjuverkasamtök. Lektor í lögreglufræðum segir ástæðu til að ætla að samtökin geti falið í sér ógn við samfélagið.

1327
02:22

Vinsælt í flokknum Fréttir