Nýtt neyðarskýli Rauða krossins

Nýtt neyðarskýli Rauða krossins fyrir þjónustusvipta hælisleitendur var opnað í dag. Umsjónarmaður fjöldahjálpar segir notendur ekki þurfa að hafa áhyggjur af því að verða handteknir mæti þeir á svæðið.

128
02:23

Vinsælt í flokknum Fréttir