Rúnar Kristinsson mun láta af störfum
Rúnar Kristinsson mun láta af störfum sem þjálfari karlaliðs KR í fótbolta að loknu yfirstandandi tímabili. KR greindi frá þessu í yfirlýsingu í dag.
Rúnar Kristinsson mun láta af störfum sem þjálfari karlaliðs KR í fótbolta að loknu yfirstandandi tímabili. KR greindi frá þessu í yfirlýsingu í dag.