Dýrin í jólaskapi
Jólahátíðin snertir ekki einungis okkur mannfólkið þar sem dýrin stór og smá virðast komin í jólagír ef marka má myndir úr dýragörðum víðs vegar um heim. Jólatrjám og krönsum með góðgæti hefur verið komið fyrir hjá þeim við, að því er virðist - góðar undirtektir.